Verk nemenda úr Fjölbrautaskóla Suðurlands á listabraut undir áhrifum frá hafinu. Eftir samstarf á milli verkefnisins og aðstandenda skólans. Listamenn verkefnisins kynntu sig og hátíðina fyrir nemendum.
Works from students from FSU/ Sudurland College in Selfoss, studying arts inspired from the ocean. A collaboration between the festival and the school took place, where artists introduced themselves and the project for the young adults.
Oceanus Hafrót
Ari Haukur Júlíusson
Aðalhugmyndinn með verkefnið var að sýna tenginguna milli hafsins og gullna sniðsins. Gullna sniðið er alltaf sýnt með skel. Myndin inniheldur sögu líka, skelin er fyrst á hafsbotni, önnur myndin liggur skelin skorin á borði og í þriðju myndinni er gullna sniðið rannsakað og glósað.
The main idea with this prjoect is to show the correlation between the sea and the golden ratio. The golden ratio is always shown in the nautilus shell form. The images shows a story. The first one is the shell on the bottom of oceon, the second is the sea shell on a table and has been cut in half, the third one is a sketch of the golden ratio and notes that have been written about it.
Axel Sturla Grétarsson
Myndirnar mín heita Hvalurinn og fiskarnir. Ég vann fjórar mismunandi tegundir af henni. Ég var aðal- lega að vinna með rule of thirds en fyrir utan það var ég aðalega að vinna án þess að hugsa of djúpt út í allt heldur bara gera í staðinn fyrir að hugsa. Þannig fannst mér koma meiri minn stíll.
My art pieces are called The Whale and the Fishes. I made four variants of the art piece. I was mostly working with rule of thirds but besides that I was mostly working without thinking too much what I was doing because I wanted to let my naturalistic style take hold instead of me forcing some style.
Dagmar Ísabella Bergsdóttir
Langafi minn, hann Gunnar Gestson, málaði svipað verk sem hangir uppi í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar. Ég ákvað að endurgera hans verk í mínum stíl fyrir þetta verkefni. Hér má sjá Stokkseyra- fjöru, með bryggjunni og varnagarðinum.
My Great grandfather Gunnar Gestson painted a painting very similar to this one. I’ve decided to recreate the painting in my style for this project. Here you can see the coast of Stokkseyri, with the harbour and the rocks that surround the coast.
Dana Rakel Brandsdóttir
Ég ákvað að teikna hefðbundið “landscape” þar sem það er sjór og sól. Aldan býr til dramatík og
hreifingu. Ég er ekki hefðbundinn listamaður í mér en það sem ég hef er að ég er hugmyndarík svo ég ákvað að nýta mér það. Tvær myndanna voru klippimyndir og sú þriðja var gerð með túss.
I decided to draw a traditional landscape where there is sea and sun. The wave creates drama and fascination. I’m not a traditional artist in me, but what I do have is that I’m imaginative so I decided to take advantage of that. Two of the pictures were collages and the third was made with marker.
Elín Kristín Ellertsdóttir
Mig langaði til að gera eitthvað tengt risaeðlum, því mér finnst þær áhugaverðar, en samt gera
manneskju. Hafmeyjan er blanda manneskju og risaeðlunni plesiosaurus. Ég hugsaði út í það hvernig það væri að vera manneskja í skrímsl líkama, og reyndi að koma þeirri tilfinningu á blað.
I wanted to do something related to dinosaurs, cause they fascinate me, but also a human.
The mermaid is a mix of human and the dinosaur plesiosaurus. I thought about what it would be like to be to be a human mind in an animals body, and tried to put that feeling down on paper.
Emilía Ólöf Guðjónsdóttir
Þegar ég fæ orðið HAFIÐ hugsa ég um vita. Svo ég ákvað að teikna nokkra vita í mismunandi tegundum af litum.
When I get the word OCEAN, I think about lighthouse. So I decided to draw some lighthouses in different types of colors.
Esther Bára H. Kristjánsdóttir
Verkið heitir: Báturinn
Listaverk mitt sýnir bát á mismunandi stöðum. Fyrst í sjó með þara, svo inn í líkama með æðum og að lokum er báturinn í draumalandi með kolkrabbaörmum.
My artwork shows a boat in different places. First in the sea with seaweed, then inside the body with veins, and finally, the boat is in a dreamland with tentacles.
Guðrún Katrín Lýðsdóttir
Listaverkin mín eru mjög innblásin af einu anime sem heitir Avatar the last air bender og eins og þú sérð er kona í öllum þessum listaverkum að stjórna vatninu í kringum sig og fyrir aftan hana er stór foss og tré. Fyrsta myndin sem ég gerði málaði ég og notaði pínu tré liti í, önnur var bara gerð með blýant og seinasta er gerð með túss.
My artworks are very inspired by one anime called Avatar the last air bender and as you can see is woman in all these artworks controlling the water around her and behind her is a big waterfall and trees. The first picture I made I painted and used a little coloured pencil in it, the second one was just made with a pencil and the last one was made with a marker and coloured pencil.
Hákon Elí Finnsson
Innblásturinn fyrir þetta er vera úr Grískri goðafræði, Scylla, sem er goðsagnakennd mannætu
sjávarskrímsli. Ég lék mér aðeins með litina. Aðferðirnar eru að mestu leiti eitthvað sem ég er ekki vanur að nota svo ég er ánægður með hvernig þetta kom út.
This is partly inspired by a mythological creature from Greek mythology, Scylla, who is a legendary, man-eating sea monster. I played around with the colours a bit. The mediums are mostly something
I’m not very familiar with so I’m happy with how they came out.
Oliwia Banach
Listaverkin sýna úthafsfjársjóð sem er verndaður af fiskunum. Perlan táknar fegurð hafsins sem ætti ekki að misnota og ofnýta, fiskar tákna líf sjávar sem verndarar þess.
Artwork illustrates ocean treasure protected by the fishes. The Pearl represents beauty of the ocean that should not be mass harvested, fishes represent ocean life as its protector.
Patrekur Kári Friðriksson
Ég ákvað að hafa smá sögu. Þetta byrjar á ankeri sem nýlent í sjónum hjá skipi sem var að stoppa. Svo yfir í það að vera skilið eftir í langan tíma. Ég lærði margt með leiðirnar sem ég notaði til dæmis smá meira um málningu, ég ætti ekki að nota þykkan túss með trélitum, æfði mig smá meira hvernig á að gera “contrast” með bara blýanti.
I chose to have a small story. It starts with an anchor that has just been used and then to being left alone for a long time. I learned how to use techniques better, I learned a bit more about painting, how I should not use a thick marker with a colored pencil drawing and also practiced a bit on how to use contrast in a pencil-only drawing.
Сава Хоменко/Sava Khomenko
Hörnun tímans
Þetta verk segir sögu í gegnum myndir. Við sjáum líf manns breytast frá einföldum sjómanni í valdamikinn sjóliðsforingja. En eftir því sem hann verður mikilvægari verða litirnir í myndunum hans daufari. Þetta sýnir hvernig stríð getur breytt manneskju, gert hana minna hamingjusama og allt að því líflausa.
The decay of time
This art tells a story through pictures. We see a man’s life change from a simple fisherman to a powerful navy captain. But as he becomes more important, the colors in his pictures get dimmer. This shows how war can change a person, making them less happy and less full of life.
Sirui Xiang
Verkið hefur mjög einfalda merkingu, þar sem þemað var sjór kom djúpsær strax upp í huga mér. Deep sea er hin raunverulega strönd og líka kvikmynd sem var innblástur í litríkan stíl og fallega úthugsaða sögu, ég setti kafara á sjávarbotninn með flassmyndavél til að taka upp fegurð hafsins og verur í myrkrinu. Vegna þess að ég vissi að myndavélin myndi ekki virka í sjónum, gaf ég henni töfrandi stillingar með því að bæta goðsagnaveru við í bakgrunni.
The work has a very simple meaning, since the theme was the ocean, deep sea immediately came to my mind. Deep sea is the real beach and also a movie that was inspired me by a colorful style and a beautifully thought out story, I put a diver on the bottom of the sea with a flash camera to record the beauty of the sea and creatures in the dark. Because I knew the camera wouldn’t work in the ocean, I gave it stunning settings by adding a mythical creature in the background.
Snærós Glóey Kristófersdóttir
Ég elska sólsetur en vissi ekki beint hvað ég vildi gera þannig ég fór að gúggla og datt þetta í hug.
Myndirnar eru allar frekar svipaðar en þó í mismunandi stílum og með mismunandi aðferðum.
I love sunsets but didnt know what I wanted to do so started googling and got this idea. Those three works are all pretty similar but in diffrent styles nand medhods.
Sóley María Sigurðardóttir
Mig langaði bara að teikna hafmeyjur sem voru glaðar og rólegar. Að auki ákvað ég að finna með gullin sniðið í myndunum.
I just wanted to draw mermaids that were happy and relaxed and also I wanted to work with the golden ratio in those works.