Opnunarhátíð laugardaginn 28. september


Sýningartímar hátíðarinnar eru laugardaginn 28. september kl. 14:00 til 18:00

Sunnudaginn 29. september kl. 13:00 til 18:00

Laugardaginn 5. október kl. 13:00 til 18:00

Sunnudaginn 6. október kl. 13:00 til 18:00.

Sýningarstaðir; Búðarstígur 23 (2 x iðnaðarbi í lverksmiðjuhúsnæði), Kartöflugeymslan, Þurrkhjallur og Fjárhús útihúsin við Byggðasafnið, Bakkinn (bensínstöð/verslun), Beitningaskúrinn, bryggjukantur, ströndin við bryggjuna,

Listamennirnir sem taka þátt í hátíðinni eru Auðunn Kvaran, Auður Hildur Hákonardóttir, Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir, Becky Fortsythe, Bragi Hilmarsson, Christine Gísla, Dario Massarotto, Genevieve Bonieux, Hekla Dögg Jónsdóttir, Gio Ju, Hera Fjord, Yuliana Palacios, Jörg Paul Janka, Manou Soobhany, Margrét Norðdahl, Piotr Zamjoski, Soffía Sæmundsdóttir, Tei Kobayashi, Teitur Björgvinsson og Xenia Imrova.

Gjörningar og performances eru hér að neðan.

Performances;

Laugardagur/Saturday 5.október 2024

Yuliana Palacios

Að sigrast á sunnanvindinum/Victory over the south wind

Búðarstígur 23

Laugardagur/Saturday 15.00

Yuliana Palacios

Malinche 

Þurrkhjallur útihús við byggðasafnið

Laugardagur/Saturday 16.00

Teitur Björgvinsson

Tónlistarflutningur

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Laugardagur/Saturday 17.00

Sunnudagur/Sunday 6.október 2024

Margrét Norðdahl

Óvissa

Strönd við bryggju

Sunnudagur/Sunday 15.00

Soffía Sæmundsdóttir

Talk

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Sunnudagur/Sunday 16.00

Dario Massarotti

"My name is Ocean"

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Sunnudagur/Sunday kl 17.00

Manou Soobhany

Gateau piment & Pakora

Food from Mauritius

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Sunnudagur/Sunday 17.15

Performances;


Laugardagur/Saturday 28.september 2024


Opening performance

Carrying stones

Hera Fjord & Gio Ju, ásamt börnum frá Eyrarbakka /with children from Eyrarbakki

Laugardagur/Saturday 15.00


Margrét Norðdahl

Óvissa

Strönd við bryggju

Laugardagur 15.00-17.00


Dario Massarotti

"My name is Ocean"

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Laugardagur kl 16.00



Yuliana Palacios

Malinche 

Þurrkhjallur útihús við byggðasafnið

Laugardagur 16.30


Tei Kobyashi

Ancient Tomes: Hair, Wool & Lullaby

Fjárhús/sheephouse, útihús við Byggðasafnið

Laugardagur 17.00



Sunnudagur/Sunday 29 september 2024


Yuliana

Að sigrast á sunnanvindinum/Victory over the south wind

Búðarstígur 23

Sunnudagur/Sunday 14.00


Gio Ju

Subbody autobiographie

Fjárhús/Sheephouse, útihús við Byggðasafnið

Sunnudagur/Sunday 15.00

Tei Kobayashi

Performance

Sheephouse/Fjárhúsið útihús við Byggðasafnið

Sunnudagur/Sunday 15.30



Hera Fjörd

Kona rennir færi/A woman angling fish

Beitningaskúrinn -

Sunnudagur/Sunday  17.00 

Gio Ásta

Performance

Varnarveggur við Beitningaskúrinn Deich at the fishing hut

Sunnudagur/Sunday 17.30



Art works Hafrót 2024

Piotr Zamojski

The "Hafrót Verses" were inspired by the old skaldic poetry. They follow their enigmatic character  

and metaphorical use of compound words.

The letters were painted with tar on the wooden beam in the old harbor of Eyrarbakki.

"Hafrót Verses" were translated into Icelandic by Guðrún Hannesdóttir.

The font used, "Separat", was designed by Guðmundur Úlfarsson.




Fourty four gale-force winds

throb in the nightgown-sails.

Seasick fire- and sword-   

swallowers fill Heavens.




Fallen seastars scare off

murder of crows picking

old salt from Ægir’s beard,

crabs tickle His belly.




Fjörutíu vindstig
og fjórum betur
ólmast í seglum
náttserksins.
Sjóveikir eld- og
sverðgleypar þyrlast
um himin víðan.
Hrapandi sæstjörnur
bægja frá hröfnunum
sem kroppa salthröngl
úr skeggi Ægis,

krabbar kitla hann í magann.

Bryggjan Harbor







Becky Forsythe (1984, Canada/Iceland) & Teitur Björgvinsson (1983, Iceland)

Einhversstaðar á milli hér og þar

Somewhere Between Here and There

2024

Íslensk ösp, innfluttur birkikrossviður, handskrifað og útskorið letur

Icelandic poplar, imported birch plywood, handwritten and carved lettering




Here you sit, somewhere between here and there, between sea and forest, between you and me. In a space that is anywhere, everywhere and always somewhere.

Varnarveggur / Deich







Teitur Björgvinsson

Tónlistarflutningur

Eyrarbakki 5.10. 2024

Kartöflugeymsla/Potatohouse

Tei Kobayashi

Sheephouse-

 “Ancient Tomes: Hair, Wool & Lullaby

An ancient Tome is Lore found within the Temple of Waves.

Sound installation and performance

Performance 28.09. 17.00

Fjárhús/Sheephouse útihús við Byggðasafnið




Mast- 

Eyrarbakki my Love

Silken white mast signals safe calm waters. A sea of  gentle reassuring passage.

From Japan to Iceland a sign of hope for peace and tranquility.

Performance 29.09

Varnargarður/Deich




Eyrarbakki  Moments

scribblings, doodles of daily dallying. Moments in Eyrarbakki . Photos trace these moments into the past. Archival ruminations 

caress momentary thoughts.

Búðarstígur 23




Wail: homage to Mikio “

No Nukes, One Love

An Anti-Nuclear chant of Japan. An Anti-Nuclear cry of Mikio Kawasaki.

A Lament. A Plea for Peace.

A performance of wailing for lost lives, wailing for peace and joy.

Offerings of a stone for every year since the Atomic bomb of Hiroshima. Until today  79 years  have passed thus 79 lava stones. Every year a stone shall be offered to celebrate life,  to grieve death.

Stone sculpture on sea shore and perfomance 30.09. noon

Strönd/Shore
















Dario Massarotti

"My name is Ocean", video projection & art performance, text written by me, paper boats, water.

As an artist I always tend to look at reality through a kind of deep and meaningful perspective, trying to dig under the surface of things.

For this project I focused on the parallel between the Ocean and human beings, as both can be calming and peaceful, but also very dramatic and dangerous.

The location I was assigned, the Potato House, was the perfect opportunity for me to convey in a more effective way this idea of resilience, perseverance, and travel through life.

Video, installation and performance.

Performance 28.09 16.00

Kartöflugeymsla/Potatohouse




Margrét Norðdahl

Samtal við sjóinn. A conversation with the ocean.                                                   Steypa og blönduð tækni/Concrete and mixed media.                                                 2024

Óvissa?

Ég tala sjávarföll, hvísla gárur. Ég er alda, öldur, öld og sekúndubrot. Grunnur og djúpur. Forn og nýr. Litlaus djúpblár svartur sindrandi. Sólargangur, tunglstaða, stjörnur. Heiðskýr himinn og dimm nótt, beggja vegna sjóndeildarhringsins. Ég er tár í hafi. Faðmur sem vaggar.  

Uncertainty?

Speak tides, whisper ripples. I am a wave. I am waves. Centuries and  fractions of a second.  Shallow and deep. Ancient but here and now. Colorless deep blue pitch black, shimmering. The sun, moon, stars. I am the clear sky and the dark night, below and above the horizon. I am a tear, a drop in the Ocean. A warm embrace.

Installation                                                                                                Kartöflugeymslan/Potatohouse

Performance 28.09. 14.00-16.00                                                                            Ströndin við bryggjuna/ Shore at the harbour





Gio Ju

<Sep 28>

Opening Performance with Eyrarbakki Children & Gio Ju, Hera Fjord and more 

Nature Dance “Carrying Stones”

We carry stones, small big and any stones that exist together wearing the wind, dew, rainwater and light of Iceland, and the energy of the Eyrarbakki people. Slowly slowly. Carrying the moment to moment in slow nature motion. With curiosity about what’s happening next! 





<Sep 28-29>

Performance Exhibition <Subbody autobiography> by Gio Ju

With collaboration with Hera Fjord for documentary work. 

Raised in Korea, I often had doubts about ‘socially conditioned me’. 

30-year-old me was wearing a very heavy coat of identity. I went on a long trip hoping that living in another society would reduce the weight of the coat. And on the road, I met the Butoh dance. The dance vibrated, twisted, shook, and dried the coat of identity. As time passed after several crazy years of dancing, I naturally took off the coat. 

Butoh dance guides us from daily to subconscious body mode in which body and mind melt into one. Here, we face various forgotten and hidden beings through dance and undergo life transformation. Subbody is subconscious body. Subbody opens  various selves that we did not notice in daily life. 





This work, which combines performance and exhibition, is an autobiography of the process of meeting various collective me, us crossing boundaries, starting with the private me, discovering the dance of life.

Sheephouse/Fjárhús

Soffía Sæmundsdóttir

Staðir sem þú keyrir í gegnum/framhjá án þess að skoða þá of vel / Places you drive through without noticing….





Sería mynda unnar nokkra daga í september í og við hjólhýsi á Eyrarbakka.

Þær eru unnar með bleki og litadufti á hörstrigabúta, lengjur, pappírslengjur og vatnslitapappír.

Landslag, ferðir, útsýni og síbreytileg birtan veittu innblástur við gerð verkanna en líka samvera og annar taktur í tilverunni á listahátíðinni Oceanus - Hafrót 2024. / A series of work made over a few days in September, in and around a caravan in Eyrarbakki. They are made with ink and color powder on pieces of linen canvas, paper roll and watercolour paper. Landscapes, journeys, views and the ever changing light provided inspiration but also togetherness and a different rhythm in existence at the art festival Oceanus_hafrot 2024.





A:

Þögult landslag…1-6

Silent landscape..1-6

6 litlar myndir á strigabút/6 small pieces on canvas

Blek og Eisenschwarz litaduft

Á veggnum í lambhúsi(eða annarsstaðar)





B:

3 lengjur á striga

Breytilegt landslag/Variable landscape 1-3

Á veggnum í lambhúsi(eða annarsstaðar)





1-7

Hreyfanlegt myrkur/Movable darkness

Verk á pappír/Work on paper(40x50cm.)

Eisenschwarz litaduft og blek á pappír/Eisenschwarz color powder and ink on paper

(Á borðinu í lambhúsinu)





8-9

Hreyfanlegt myrkur/ Movable darkness 2024

Pappírsrúllur/lengjur

Mismunandi lengdir

Eisenschwarz litaduft, blek og acrylic gloss medium.

Kartöflugeymsla/Potatohouse and Fjárhús/Sheephouse









Genevieve Bonieux

A brassiere for Hekla

Bicycle wheels, local wool, fish leather

Woven, embroidered, crocheted

Hekla is the Icelandic Volcanoes Goddess. Lava, « golden milk », flows from her breasts, so she needs a bra to avoid overflowing.





3 Water-colours, also about Hekla having fun around the landscape of Iceland

Búðarstígur 23

Hera Fjord

OCEANUS HAFRÓT 2024

Kona rennir færi 

Þuríður formaður / foreman

Research performance





Hera Fjord sviðslistakona vinnur að leikriti um sjókonuna, skipstjórann og Stokkseyringinn Þuríði Einarsdóttur, betur þekkt sem Þuríður formaður. Í samstarfi við butoh dansarann Gio Ju, býður Hera áhorfendum að taka þátt í rannsókninni. Í gegnum dans og texta, líkama og huga, könnum við persónuna Þuríði formann og heyrum sögu hennar. Öll velkomin á viðburðinn og þau sem þekkja sögu Þuríðar sérlega velkomin að mæta og taka þátt í samtali um líf Þuríðar og persónu. 





A woman angling fish

Performance artist Hera Fjord is working on a theatre play about the fisherwoman and sea captain from Stokkseyri, Þuríður Einarsdóttir, mostly known as Þuríður foreman. Together with butoh dancer Gio Ju, Hera invites the audience to participate in and observe her research. Through dance and text, body and mind, we will explore the character of Þuríður foreman and share her story with the audience. Everyone is welcome and we hope to meet people familiar with Þuríður, and for you to participate in the conversation about her life and character.

Performance 29. september 2024 kl: 1700 

Beitningaskúrinn Fishing hut   













Hera Fjord Gio JU

Documentary - Dancing place of life / Lífsdansinn





Dansarinn Gio Ju og sviðslistakonan Hera Fjord vinna saman að heimildamynd um lífssögu Gio, Butoh dans og áhrif hans á hennar líf. Í fjárhúsi Byggðasafns Árnesinga er að sjá skot úr myndinni sem er ókláruð.





Dancer Gio Ju and performance artist Hera Fjord are working on a documentary film together about Gio´s life story, about Butoh dance and the influence of the dance on Gio´s life. In the sheephouse of Eyrarbakki´s Heritage museum you can observe clips from the film that is still in production.

Sheephouse/Fjárhúsið













Manou Soobhany

Oceanus origin

The sea, origin of life, the place where life started and we are a part of it. The Great Auk/Geirfugl from Iceland, just as the Dodo from my country, Mauritius has disappeared.

It’s not accidental but a action of human.

Should this be stopped?

Material; Plaster/gifs

Búðarstígur 23

Hildur Hákonardóttir

Að sigrast á sunnanvindinum

Ljósmyndun: Christine Gísladóttir

Hreyfingar: Yuliana Palacios

Búningur: Ásta Guðmundsdóttir




Victory over the south wind

Hildur Hákonardóttir

Photos: Christine Gísladóttir

Movements: Yuliana Palacios

Costume: Ásta Guðmundsdóttir

Performance 29.09.14.00

Performance 6.10.14.00

Búðarstígur 23










Bragi Hilmarsson & Auðunn Kvaran

Drink your water, part 2

ÍSL: Náttúran birtist oft í andstæðum sem fegurð og eyðilegging, líf og barátta, sem standa hlið við hlið. Á þeim stundum má fanga þessar andstæður sem sýna hið viðkvæma jafnvægi vistkerfa og afskipti manna í umhverfinu. Það kraftmikla samband sem ríkir á milli undur náttúrunnar og ofsa hennar undirstrikar hvernig lífið aðlagast, heldur áfram og jafnvel blómstrar í mótlæti. Þessar senur fléttast saman og mynda vef andstæðna – á milli lífs og afkomu, fegurðar og eyðingar. 

Flókið samspil náttúrunnar birtist okkur skýrt og minnir á að við erum öll tengd umhverfi okkar. Hvort sem það er skær litadýrð kolkrabba, trylltur sjórinn, visið landslag í almenningsgarði eða barátta við skógarelda, þá tákna þessi augnablik hver viðleitni náttúrunnar til að halda jafnvægi í síbreytilegum heimi. Í gegnum þessa sýn erum við hvött til að njóta brothættu fegurðarinnar í heiminum okkar og að setja okkur í hlutverk verndara hennar.




The natural world often presents itself in contrasts, where beauty and destruction, life and struggle, coexist side by side. In these moments, there are snapshots of nature in action, revealing the delicate balance of ecosystems and human interaction. The dynamic relationship between nature’s wonders and its fury highlights how life adapts, survives, and even thrives amidst adversity.

These scenes come together to form a tapestry of contrasts—between life and survival, beauty and destruction. Nature’s complexity is on full display, reminding us that we are all interconnected with the environment. Whether it’s the vibrant display of an octopus, the angry churning of the sea, the dried-out landscape of a park, or the battle against wildfires, each one represents a moment in nature’s ongoing struggle to maintain balance in the face of change. Through this lens, we are urged to appreciate the fragile beauty of our world and to act as stewards in protecting it.




Myndskeið með hljóði, 2:23 mín / single channel video with sound, 2:23 min

Innsetning, gler, vatn, steypa, plöntur / installation, glass, water, concrete, plants

Búðarstígur 23




Yuliana Palacios

Malinche 

They call me Malinche 

MALINCHE

who comes from the south and roots in the north

who comes from the sun and roots in the snow 

Performer: Yuliana Palacios

Installation: Ásta Guðmundsdóttirç

Sound: Jón Haukur Unnarsson and Áki Frostason 

Performance 28.09 16.30

Þurrkhjallur Útihús við Bygggðasafnið










Christine Gísla

BASRALOCUS.




Ljósmyndir

Archival pigment print

Tveir bræður á Eyrarbakka, þeir Gisli og Guðmundur

sáu fegurðina í því

að bjarga yfir hundrað ára gömlum trjádrumbum,

Basralocus,

frá því að eiga enga ævina meir.

Þessir eldgömlu trjádrumbar,

komnir alla leið frá Afríku eða Suður Ameríku

voru hífðir í saltann sjó

á áttunda áratuganum

og notaðir í svokallaða Tunnu í höfninni í Þorlákshöfn

þar til að höfninni var breytt árið 2024.

Nú hvíla þeir sig hér á Eyrarbakka undir vökulum augum bræðranna.




BASRALOCUS

Photographs

Archival pigment print

Two brothers from Eyrarbakki, Gísli and Guðmundur,                                                          saw the beauty in saving over a hundred-year-old timber,                                        Basralocus,                                                                                                                          from being lost forever.                                                                                                     These ancient logs,                                                                                                            which came all the way from Africa or South America,                                                       were lifted into the salty sea                                                                                                     in the 1970s and used in the so-called "Tunna" (Barrel)                                                               at the harbor in Þorlákshöfn until the harbor was renovated in 2024.                                          Now, they rest here in Eyrarbakki under the watchful eyes of the brothers.            Búðarstígur 23




Oceanus Hafsjór HAFRÓT

Verk nemenda úr FSU í tengslum við Oceanus Hafsjó

Kartöflugeymslan/Potoatohouse




Hekla Dögg Jónsdóttir

Ocean view

Video installation

Beitningaskúrinn Fishing hut





Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir

Hafrót

Blek á pappír, bómullarefni, þráður, ull,

Ink on paper, cotton fabric, thread, wool, fibers

Bakkinn Verslun/bensínstöð. Store/Gas station







Xenía Imrova & Jörg Paul Janka

[APEARING ENVIRONMENTS] 2024



Wooden construction presenting 3 videos:

[EYRARBAKKI GARAGE] 2023 video animation by Xénia Imrová & Jörg Paul Janka 10:00 min.

[STACK AND FOLD] 2021 video animation by Xénia Imrová 6:45 min.



[STUDIO THEATRE 1] 2013 video animation by Jörg Paul Janka 16:00 min.



[PARTS OF SEALAND] 2024

12 Photocollages



[APPEARING ENVIRONMENTS] 2024

The disappearance of the tides, caught in the transformation of the materials. What has been created here? An artistic work in Eyrarbakki, a mysterious place, carrier of natural materials, still above sea level.

Invisible coordinates of found phenomena, brought together to form a wooden sculpture, a carrier of still-moving worlds. Three video animations represent the transfer between natural conditions and fictional claims.

The approximate film coordinates are firmly buried in the time of the sea roots:

64° 57’ 46.984“ N

19°   1’ 15.006“ W





[PARTS OF SEALAND] 2024

Xénia Imrová & Jörg Paul Janka



In 21 days around Eyrarbakki, 12 photographic collages have been created. Gliding on the surfaces of the selected materials, or simply passing through them. Photography as a measuring instrument of the pictorial tides conveys the immediacy of a seemingly baseless phenomenon. The colors of his constructions, black and white.

Búðarstígur 23



Verk nemenda úr Fjölbrautaskóla Suðurlands á listabraut undir áhrifum frá hafinu.

Oceanus Hafrót

Ari Haukur Júlíusson

Aðalhugmyndinn með verkefnið var að sýna tenginguna milli hafsins og gullna sniðsins. Gullna sniðið er alltaf sýnt með skel. Myndin inniheldur sögu líka, skelin er fyrst á hafsbotni, önnur myndin liggur skelin skorin á borði og í þriðju myndinni er gullna sniðið rannsakað og glósað.

The main idea with this prjoect is to show the correlation between the sea and the golden ratio. The golden ratio is always shown in the nautilus shell form. The images shows a story. The first one is the shell on the bottom of oceon, the second is the sea shell on a table and has been cut in half, the third one is a sketch of the golden ratio and notes that have been written about it.

Axel Sturla Grétarsson

Myndirnar mín heita Hvalurinn og fiskarnir. Ég vann fjórar mismunandi tegundir af henni. Ég var aðal- lega að vinna með rule of thirds en fyrir utan það var ég aðalega að vinna án þess að hugsa of djúpt út í allt heldur bara gera í staðinn fyrir að hugsa. Þannig fannst mér koma meiri minn stíll.

My art pieces are called The Whale and the Fishes. I made four variants of the art piece. I was mostly working with rule of thirds but besides that I was mostly working without thinking too much what I was doing because I wanted to let my naturalistic style take hold instead of me forcing some style.

Dagmar Ísabella Bergsdóttir

Langafi minn, hann Gunnar Gestson, málaði svipað verk sem hangir uppi í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar. Ég ákvað að endurgera hans verk í mínum stíl fyrir þetta verkefni. Hér má sjá Stokkseyra- fjöru, með bryggjunni og varnagarðinum.

My Great grandfather Gunnar Gestson painted a painting very similar to this one. I’ve decided to recreate the painting in my style for this project. Here you can see the coast of Stokkseyri, with the harbour and the rocks that surround the coast.

Dana Rakel Brandsdóttir

Ég ákvað að teikna hefðbundið “landscape” þar sem það er sjór og sól. Aldan býr til dramatík og

hreifingu. Ég er ekki hefðbundinn listamaður í mér en það sem ég hef er að ég er hugmyndarík svo ég ákvað að nýta mér það. Tvær myndanna voru klippimyndir og sú þriðja var gerð með túss.

I decided to draw a traditional landscape where there is sea and sun. The wave creates drama and fascination. I’m not a traditional artist in me, but what I do have is that I’m imaginative so I decided to take advantage of that. Two of the pictures were collages and the third was made with marker.

Elín Kristín Ellertsdóttir

Mig langaði til að gera eitthvað tengt risaeðlum, því mér finnst þær áhugaverðar, en samt gera

manneskju. Hafmeyjan er blanda manneskju og risaeðlunni plesiosaurus. Ég hugsaði út í það hvernig það væri að vera manneskja í skrímsl líkama, og reyndi að koma þeirri tilfinningu á blað.

I wanted to do something related to dinosaurs, cause they fascinate me, but also a human.

The mermaid is a mix of human and the dinosaur plesiosaurus. I thought about what it would be like to be to be a human mind in an animals body, and tried to put that feeling down on paper.

Emilía Ólöf Guðjónsdóttir

Þegar ég fæ orðið HAFIÐ hugsa ég um vita. Svo ég ákvað að teikna nokkra vita í mismunandi tegundum af litum.

When I get the word OCEAN, I think about lighthouse. So I decided to draw some lighthouses in different types of colors.

Esther Bára H. Kristjánsdóttir

Verkið heitir: Báturinn

Listaverk mitt sýnir bát á mismunandi stöðum. Fyrst í sjó með þara, svo inn í líkama með æðum og að lokum er báturinn í draumalandi með kolkrabbaörmum.

My artwork shows a boat in different places. First in the sea with seaweed, then inside the body with veins, and finally, the boat is in a dreamland with tentacles.

Guðrún Katrín Lýðsdóttir

Listaverkin mín eru mjög innblásin af einu anime sem heitir Avatar the last air bender og eins og þú sérð er kona í öllum þessum listaverkum að stjórna vatninu í kringum sig og fyrir aftan hana er stór foss og tré. Fyrsta myndin sem ég gerði málaði ég og notaði pínu tré liti í, önnur var bara gerð með blýant og seinasta er gerð með túss.

My artworks are very inspired by one anime called Avatar the last air bender and as you can see is woman in all these artworks controlling the water around her and behind her is a big waterfall and trees. The first picture I made I painted and used a little coloured pencil in it, the second one was just made with a pencil and the last one was made with a marker and coloured pencil.

Hákon Elí Finnsson

Innblásturinn fyrir þetta er vera úr Grískri goðafræði, Scylla, sem er goðsagnakennd mannætu

sjávarskrímsli. Ég lék mér aðeins með litina. Aðferðirnar eru að mestu leiti eitthvað sem ég er ekki vanur að nota svo ég er ánægður með hvernig þetta kom út.

This is partly inspired by a mythological creature from Greek mythology, Scylla, who is a legendary, man-eating sea monster. I played around with the colours a bit. The mediums are mostly something

I’m not very familiar with so I’m happy with how they came out.

Oliwia Banach

Listaverkin sýna úthafsfjársjóð sem er verndaður af fiskunum. Perlan táknar fegurð hafsins sem ætti ekki að misnota og ofnýta, fiskar tákna líf sjávar sem verndarar þess.

Artwork illustrates ocean treasure protected by the fishes. The Pearl represents beauty of the ocean that should not be mass harvested, fishes represent ocean life as its protector.

Patrekur Kári Friðriksson

Ég ákvað að hafa smá sögu. Þetta byrjar á ankeri sem nýlent í sjónum hjá skipi sem var að stoppa. Svo yfir í það að vera skilið eftir í langan tíma. Ég lærði margt með leiðirnar sem ég notaði til dæmis smá meira um málningu, ég ætti ekki að nota þykkan túss með trélitum, æfði mig smá meira hvernig á að gera “contrast” með bara blýanti.

I chose to have a small story. It starts with an anchor that has just been used and then to being left alone for a long time. I learned how to use techniques better, I learned a bit more about painting, how I should not use a thick marker with a colored pencil drawing and also practiced a bit on how to use contrast in a pencil-only drawing.

Сава Хоменко/Sava Khomenko

Hörnun tímans

Þetta verk segir sögu í gegnum myndir. Við sjáum líf manns breytast frá einföldum sjómanni í valdamikinn sjóliðsforingja. En eftir því sem hann verður mikilvægari verða litirnir í myndunum hans daufari. Þetta sýnir hvernig stríð getur breytt manneskju, gert hana minna hamingjusama og allt að því líflausa.

The decay of time

This art tells a story through pictures. We see a man’s life change from a simple fisherman to a powerful navy captain. But as he becomes more important, the colors in his pictures get dimmer. This shows how war can change a person, making them less happy and less full of life.

Sirui Xiang

Verkið hefur mjög einfalda merkingu, þar sem þemað var sjór kom djúpsær strax upp í huga mér. Deep sea er hin raunverulega strönd og líka kvikmynd sem var innblástur í litríkan stíl og fallega úthugsaða sögu, ég setti kafara á sjávarbotninn með flassmyndavél til að taka upp fegurð hafsins og verur í myrkrinu. Vegna þess að ég vissi að myndavélin myndi ekki virka í sjónum, gaf ég henni töfrandi stillingar með því að bæta goðsagnaveru við í bakgrunni.

The work has a very simple meaning, since the theme was the ocean, deep sea immediately came to my mind. Deep sea is the real beach and also a movie that was inspired me by a colorful style and a beautifully thought out story, I put a diver on the bottom of the sea with a flash camera to record the beauty of the sea and creatures in the dark. Because I knew the camera wouldn’t work in the ocean, I gave it stunning settings by adding a mythical creature in the background.

Snærós Glóey Kristófersdóttir

Ég elska sólsetur en vissi ekki beint hvað ég vildi gera þannig ég fór að gúggla og datt þetta í hug.

Myndirnar eru allar frekar svipaðar en þó í mismunandi stílum og með mismunandi aðferðum.

I love sunsets but didnt know what I wanted to do so started googling and got this idea. Those three works are all pretty similar but in diffrent styles nand medhods.

Sóley María Sigurðardóttir

Mig langaði bara að teikna hafmeyjur sem voru glaðar og rólegar. Að auki ákvað ég að finna með gullin sniðið í myndunum.

I just wanted to draw mermaids that were happy and relaxed and also I wanted to work with the golden ratio in those works.














Frekari upplýsingar má nálgast á samfélagsmiðlum undir @oceanus_hafsjor og facebook Hafsjór - Oceanus

The third edition of Oceanus, HAFRÓT, will take place in Eyrarbakki Iceland 09-30 September 2024.

Opening exhibition will be on the 28th of September 2024.

Exhibition will be open 28 and 29 of September and 5 and 6 of October.

Where, which venues we will announce later. We are looking for interesting and unusual places to exhibit in Eyrarbakki.

We are working already in Nesbrú in Eyrarbakki. Working and eating in this nice place offered to us generously by one of our many sponsors, the brothers Hannes and Jónas. Thank you guys!!

Rekið inn nefið ;) visit us when you feel like it , doors are open …. most of the time ;)

Nesbrú is the black building on the photo below.




We will keep you posted here and on our Instagram and Facebook pages about the artists, venues, workshops and other schedules.




Our Instagram; oceanus_hafsjor

Facebook; Hafsjór-Oceanus

Any questions; asta@astaclothes.is

Photo Juneid Dulloo